Starfsmaður á verkstæði / Uppsetningar
processing...
Til baka

Starfsmaður á verkstæði / Uppsetningar

Logoflex

Logoflex ehf óskar eftir að ráða öflugan og handlaginn starfsmanni í skiltagerð.

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd framleiðslu, uppsetningu og frágangi skilta. Mikilvægt er að umsækjandi sé sjálfstæður í vinnubrögðum, heilsuhraustur, lausnamiðaður og tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni.

Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00

Starfs- og ábyrgðarsvið

  • Framleiðsla og samsetning á skiltum
  • Vinna með ýmis efni og tæki tengd skiltagerð
  • Uppsetning á vettvangi eftir þörfum
  • Almenn vinna á verkstæði

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Handlagni og góð verkfærakunnátta
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði
  • Vilji til að læra nýja hluti

Í boði er:
• Fjölbreytt og skapandi starf í góðu vinnuumhverfi
• Tækifæri til að læra og þróast í starfi
• Samkeppnishæf laun

Íris Bettý Alfreðsdóttir Frederiksen ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is

Sækja um starf Tónahvarf 3
  • Starf skráð:

    17.Sep 2025

  • Umsóknarfrestur:

    01.Oct 2025

Tegund starfs
  • Fullt starf
Starfaflokkur
  • Almenn umsókn - Iðnaðarstörf
  • Húsasmiður
  • Járnsmiður
  • Málmsmíði
  • Önnur störf
  • Stálsmiður
  • Trésmiður
  • Verkamaður
  • Verkstæði
Hæfni/reynsla
  • Handlaginn
  • Verkamaður
DEILDU STARFINU

Sambærileg störf