Löggiltur fasteignasali
processing...
Til baka

Löggiltur fasteignasali

Eignamiðlun ehf

Vegna fjölda verkefna óskar Eignamiðlun eftir að ráða sölumann.

Starfs- og ábyrgðarsvið

  • Sala fasteigna
  • Gerð verðmata
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Löggilding fasteignasala
  • Hreint sakavottorð
  • Góð tölvufærni
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Geta til að vinna undir álagi

Um árangurstengd laun er að ræða.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Eignamiðlun ehf er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi stofnuð árið 1957 og er á meðal þeirra stærstu.

Starfsfólk Eignamiðlunar býr yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta.

Íris Bettý Alfreðsdóttir Frederiksen ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu hefur umsjón með ráðningu í störfin og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is

Sækja um starf Grensásvegur 11
  • Starf skráð:

    05.Sep 2025

  • Umsóknarfrestur:

    05.Oct 2025

Tegund starfs
  • Fullt starf
Starfaflokkur
  • Löggiltur fasteignasali
Hæfni/reynsla
  • Löggiltur fasteignasali
DEILDU STARFINU

Sambærileg störf