Fasteignamiðlun Grafarvogs óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala.
Starfs- og ábyrgðarsvið
- Taka inn nýjar eignir
- Sýna og annast sölu fasteigna
- Gerð kauptilboða
- Þátttaka við gerð verðmata
Menntunar- og hæfniskröfur
- Löggilding í fasteigasölu
- Hreint sakavottorð
- Góð tölvufærni
- Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
Íris Bettý Alfreðsdóttir Frederiksen ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu hefur umsjón með ráðningu í störfin og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is