Bókari
processing...
Til baka

Endurskoðunarstofa á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vandvirkan og sjálfstæðan einstakling í starf bókara.

Um fullt starf er að ræða.

Viðkomandi þarf að búa yfir haldbærri reynslu á sviði bókhalds, vera sjálfstæður í starfi og eiga gott með mannleg samskipti.

Starfs- og ábyrgðarsvið

  • Færsla bókhalds og afstemmingar
  • Launavinnsla
  • Reikningagerð
  • Gerð skilagreina
  • Önnur tengd störf

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Haldbær þekking og reynsla á sviði bókhalds
  • Góð tölvufærni
  • Rík hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og fagleg vinnubrögð

Hulda Helgadóttir ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar ef óskað er í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is

Sækja um starf Reykjavík
  • Starf skráð:

    05.Sep 2025

  • Umsóknarfrestur:

    05.Oct 2025

Tegund starfs
  • Fullt starf
Starfaflokkur
  • Bókari
  • Launafulltrúi
  • Skráning og vinnsla
Hæfni/reynsla
  • Uppgjör
  • Endurskoðun/Bókhald
DEILDU STARFINU

Sambærileg störf