Endurskoðunarstofa á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vandvirkan og sjálfstæðan einstakling í starf bókara.
Um fullt starf er að ræða.
Viðkomandi þarf að búa yfir haldbærri reynslu á sviði bókhalds, vera sjálfstæður í starfi og eiga gott með mannleg samskipti.
Hulda Helgadóttir ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar ef óskað er í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is