Þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vandvirkan og skipulagðan einstakling í fjölbreytt skrifstofustarf.
Leitað er að þjónustulunduðum og sjálfstæðum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við spennandi og skemmtileg verkefni í alþjóðlegur starfsumhverfi.
Hulda Helgadóttir ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is