Akstur og þjónusta
processing...
Til baka

Akstur og þjónusta

HH Ráðgjöf

Þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða skipulagðan og samviskusaman einstakling í fullt starf við akstur, þjónustu og önnur tilfallandi verk.

Starfs- og ábyrgðarsvið

  • Akstur
  • Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini
  • Ýmis tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Meirapróf
  • Hreint sakavottorð
  • Gott vald á íslensku
  • Heiðarleiki og þjónustulund
  • Stundvísi og snyrtimennska

Íris Bettý Alfreðsdóttir Frederiksen ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is

Sækja um starf Reykjavík
  • Starf skráð:

    17.Sep 2025

  • Umsóknarfrestur:

    08.Oct 2025

Tegund starfs
  • Fullt starf
Starfaflokkur
Hæfni/reynsla
DEILDU STARFINU